Hátiðar höld eru á næstunni, jólin 2018 og áramótin.

Hérna eru auðveldar greiðslur sem hægt er að gera svo fínar með fallegum borða, klút eða slaufu.

Þú finnur borða í næstu föndur búð eða rúmfatalagernum. Það eru líka mjög falleg hárskraut í H&M og einnig hef ég stundum rekist á þau í Zöru.

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa