Hárvörurnar frá Kevin Murphy munu allar vera settar í nýjar umbúðir eftir áramót. Kevin Murphy hefur alltaf verið einbeittur að nátturunni og hefur hann tekið eitt stórt skref í sambandi við umbúðirnar á Kevin Murphy hárvörunum.

#minnaplast

4Oceans eru að týna upp plast og rusl sem hefur ratað út í sjóin, en það eru 5 trilljón tonn af plasti úti sjó. Kevin Murphy ætlar að nýta það plast sem til er og nota sem umbúðir, með því að gera þessar breytingar eru þau að taka 360 tonn af plasti á ári sem endur nýtist og býr til betri framtíð fyrir næstu kynslóð.

Þessar breytingar eru stórar og kvetur hann Kevin önnur fyrirtæki að taka sama skrefið.

Kevin Murphy eru hágæða hárvörur sem koma frá Ástralíu. Þær eru paraben og sulphate lausar og eru viðurkenndar hjá PETA (cruelty free). Hluti af þeim falla inn i vegan hópin en Kevin Murphy er mikil ofnæmisbolti og velur aðeins það besta í sínar vörur ásamt því að hugsa um heiminn okkar líka.

#kevin_murphy_iceland

Þetta finnst mér virkilega heillandi að snyrtivöru fyrirtæki hugsi út fyrir ramman og tekur þessar stóru breytingar. Hægt er að versla Kevin Murphy hárvörur á hárgreiðslustofum og á Sápa.is


Þú getur lesið meira hérna

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa