Á sumrin er tilvalið að gera sér dagamun í góðu veðri og njóta þess hvað íslensk náttúra hefur mikið upp á að bjóða. Á Íslandi má finna fjöldan allan af náttúrulaugum sem gaman er að heimsækja og njóta.
Hér koma nokkrar fallegar laugar sem vert er að heimsækja.

blue-lagoon-t

Bláa lónið þekkja flestir. Það er alltaf jafn notalegt að koma þangað og er það í einungis 45 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Á sumrin er alltaf mikið að gera þar svo nauðsynlegt að er panta miða á heimsíðu Bláa lónsins.
Verð: 5600 á veturnar og 7100 á sumrin.

golden-circle-the-secret-lagoon-0

Secret Lagoon (Gamla laugin).
Hún er staðsett á flúðum í ca 1,5 klst fjarlægð frá Reykjavík.
Verð: 2800kr

Brimketill (1)
Brimketill
Á Reykjanesum í 1 klst fjarlægð frá Reykjavík

hellulaug
Hellulaug
Staðsett hjá Flókalundi á Vestfjörðum

seljavallalaug

Seljavallalaug
Á suðurlandi, hjá lauginni eru klefir til fataskipta og frítt er í laugina.

MINOLTA DIGITAL CAMERA

Vígðalaug
Laugarvatni

landmannalaugar 2

Landmannalaugar
Staðsett á hálendinu, 30 km austar en Hekla. Rúmgóð laug sem hentar vel fyrir hópa. Ath að ekki er hægt að komast að landmannalaugum á smábíl.

Hveravellir

Hveravellir
Á hálendinu.

landbrotalaug

Landbrotalaug
Lítil laug á Snæfellsnesi

Hotel_Edda_Laugar_Saelingsdalur_06

Guðrúnarlaug
Á Laugum í sælingsdal á vesturlandi, 20km frá Búðardal.

laugarfell

Laugarfell
Á austanverðu hálendi Íslands.

Grettislaug

Grettislaug
Sauðárkróki

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!