Sprey Hárstofa er staðsett í Mosfellsbænum og hafa eigendur stofunnar hannað sínar eigin línur tvisvar á ári og hafa nemar stofunar fengið að vera með.
Við höfum verið að gefa út Sprey sumar og vetrar collection síðan 2009 þegar Sprey var stofnað. Línurnar hafa hvert sitt þema og ýtir þetta okkur áfram í faginu. Við verðum að fylgjast með og kynna okkur nýjustu tæknina og tískuna.
Nýjasta línana heitir Aurora en það er orð fyrir birtuna sem kemur þegar sólin sest og þegar sólin kemur upp. Hentaði vel fyrir vetrar línuna þetta árið.
Við fengum æðislegt teymi með okkur í þetta verkefni og erum við svo ánægðar með útkomna.

Ljósmyndari : Birta Rán http://www.birtaran.com/
Make up: Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir
Stílisti: Sigrún Ásta Jörgensen
Hár: Katrin Sif, Svava Björk, Dagný Ósk og Karín Rós

Þið getið fengið upplýsingar um stofuna okkar hér. 

spreyw2015Spreyw20153spreyw20156 spreyw20151 spreyw20154
spreyw20155spreyw20152

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa