Þessi færsla er EKKI unnin í samstarfi við ASOS

Undanfarna mánuði hafa flíkur með hlébarðamunstri komið sterkt inn. Ég hef alltaf haldið því fram að djörf munstur klæði mig ekki en hlébarðamunstrið heillar mig gífurlega.

Þess vegna hef ég verið að skoða ASOS í leit að hlébarðaflíkum og langar að deila nokkrum með ykkur.


Free People Wild Dreams leopard print tie top

ASOS DESIGN TALL smock top in animal leopard print

Club L leopard print tie front cropped top

New Look midi tunic dress in leopard print

River Island leopard print luxe slogan t-

Daisy Street shrunken long sleeve top in leopard mesh print

AJ Morgan oversized square sunglasses in tort

Takk fyrir að lesa x

Alexandra Ivalu

Alexandra er 19 ára Mosfellingur og stundar nám við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk en hefur búið alla sína ævi hérlendis. Áhugamál Alexöndru eru förðun, útivera, ljósmyndun og hundar. Þið getið fundið Alexöndru á Instagram undir @alexandraivalu.