Hnéhá stígvél eru málið – Trend
Margir fá upp í hugann kvikmyndina Pretty Woman þar sem Julia Roberts gerði hnéhá stígvél eftirminnileg. Með tímanum hafa þau orðið tímalaus í skótískunni, og hafa verið áberandi síðast liðin ár. Þau eru alveg...
Ingrid Karis – Manneskjan á bakvið EKE Design
Ingrid Karis er kona með mikla hæfileika. Hún er lærður nuddari og tískuljósmyndari og var að byja í klæðskeranámi við Tækniskólann. Hönnunn hennar hefur vakið athygli og langaði mér að spyrja hana nokkurra spurninga.
Hvenær...
Valið um jólakjólinn í ár
Ég er dálítið sein í jólakjólakaupunum í ár og er búin að vera að skoða mikið úrvalið í verslunum landsins upp á jólakjól að gera.
Þrátt fyrir að ég vilji auðvitað fá mér praktíska flík...
Vetrarskórnir sem ég þrái
Ég fór í gegnum nokkrar verslanir hér á landinu og skoðaði hvaða vetrarskó mig langaði í. Á þessum árstíma er algjörlega nauðsynlegt að eiga góða skó og eru ökklastígvél og góðir strigaskór í miklu...
Uppáhaldslúkkin – Blake Lively
Alveg síðan Gossip Girl byrjaði hef ég haldið mjög mikið upp á Blake Lively. Mér finnst hún hafa ótrúlega flottan stíl, tryllt hár og svo er hún ofboðslega góð leikkona. Auðvitað er hún líka...
Hugmyndir að skvísulegum klæðnaði fyrir veturinn
Mig vantar oft hugmyndir um hvernig ég get parað flíkur saman, þrátt fyrir að ég eigi mjög marga kosti. Að skoða Pinterest finnst mér æði upp á að finna sniðugar samansetningar af flíkum og...
VIP kvöld Vero Moda – Ekki láta þig vanta!
Nú eru verslanir heldur betur komnar í jólaskap og Vero Moda þar engin undantekning, en verslun þeirra í Kringlunni mun halda VIP kvöld fyrir Instagram og Facebook vini sína í kvöld frá kl 18...
Fáðu þér dress fyrir jólaboðin
Ég er ekki enn búin að kaupa mér jóladress, en ég get ímyndað mér að það muni samanstanda af einhverju sem ég get þá líka notað í önnur jólaboð og um áramót.
Mig langar helst...
„Septum rings“ – Trendið í andlitsskrauti
Andlitsgatanir hafa verið að ryðja sér rúms að nýju undanfarin ár og þar er eitt heitasta trendið svokallaðir "septum rings", eða hringir í miðnesinu.
Eins ógnvekjandi og þetta kann að hljóma í eyrum sumra og...
Stórir treflar & kósýheit
Eitt af uppáhaldstrendunum mínum um þessar mundir eru stórir treflar. Í raun helst svo stórir að hægt sé að nota þá líka sem teppi! Þar falla fallegar slár líka inn í og er ég...