Færslan er ekki kostuð 

Í þessari rigningu og roki sem hefur verið einkennandi síðustu daga að þá hef ég verið að hugsa um að fá mér góða vetrarskó. Skó sem þola mikið íslenska veðrið og endast vel. Svona hinir fullkomnu vetrarskó getum við sagt – sem ég get verið í rigingu, miklum snjó og slabbi. En eru samt flottir!

Um daginn þegar ég var í búðarrölti að þá rakst ég á Dr. Martens. Skórnir sem flestir kannast örugglega við; þessir klassísku þykkbotna, með gulum saumum. Skórnir sem hafa alltaf verið vinsælir í gegnum árin en sérstaklega mikið núna síðustu ár. Þeir eru þekktir fyrir að vera mjög þægilegir og endast vel.

Mig dreymir um svona skó núna, það er hægt að nota þá á svo marga vegu. Ég sé fyrir mér að vera í þeim í vetur við oversized peysu… fullkomið!

7f12924bca1ea648f6f8c5eedf05ffcb

d6ff2a53bf6609240b8bfa0161df2098

2d3475eb0531ea0796762c0b4359aaf6

0648048447debbf0d5adbbf4f5ac123d

d2bee7513e66be94de81bea8a5c593cc

Þeir eru svo flottir og passa við mörg outfit!

460ce6ea7b00ac97f0697cbc0cce36cd

b57b29d2f685e382fe4f8d4612978964

30cc1916cc3ef51c0b67c9633a1c148a

55
Myndir af Pinterest.com

Dr Martens fást í GS SKÓR HÉR

Endilega fylgist með mér á Instagram: gudbjorglilja & einnig á SnapChat undir nafninu gudbjorgliljag

gudbjorglilja

Við erum á Facebook, getið líkað við síðuna okkar HÉR

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.

Deila
Fyrri greinMAC BROW SCULPT
Næsta greinHOME WISHLIST