Margir fá upp í hugann kvikmyndina Pretty Woman þar sem Julia Roberts gerði hnéhá stígvél eftirminnileg. Með tímanum hafa þau orðið tímalaus í skótískunni, og hafa verið áberandi síðast liðin ár. Þau eru alveg málið í haust- & vetrartískunni.

8df38452d3e3adc012a20d123932566e

2b164642aa9f3533c55f17273bf207fc

 

56a53f7372f4ef3e6693c882afa74915

72da88071878f9745f0ced7c4206ae45

9188e1ae99ce7eaf0e7420c2970d9f44

00396789556d15e599fc561f4743b0ba

a8a5d1549112f274a9ed6d38cd3e7504

c66b25ecc36e570be32bc62005f824f6

d0f74b0590cdba46d797ae1082f8951ed734cd79d40b97cb49b1d5c965ab6e78

ecec4bce1f280432c25fe6d40b91d4d0
Allar myndir teknar af Pinterest.com

Ég átti einu sinni vintage hnéhá stígvél úr leðri, þau voru fullkomin. Víð yfir lærin og með oddmjórri tá. Ég hef sjaldan fílað mig jafn mikið í einu skópari. En því miður að þá brotnaði hællinn og það var ekki hægt að gera við þau. Ég syrgi þau enn þá í dag.

Mig dreymir um að eignast svona stígvél úr ekta rússkini sem ég á eftir að elska!

guðbjorglilja

Líkið endilega við síðuna okkar á Facebook HÉR 

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.