Eitt af aðal trendunum í vetur eru stórar yfirhafnir, helst „oversized“. Þetta hefur verið heitt frá því á síðasta ári og heldur áfram á næstu misserum.

Mynd: Oracle Fox
Mynd: Oracle Fox

Hægt er að fá allt frá þynnri jökkum upp í kápur, dúnúlpur og pelsa. Það er líka persónulegt hvort maður velur að hafa yfirhöfnina síða eða stutta.

Mynd: Grazia Daily
Mynd: Grazia Daily

Það er líka mjög sniðugt að bæta við töff belti í mittið á kápunni til að draga hana saman.

Mynd: Who What Wear
Mynd: Who What Wear

Við hvetjum ykkur til að skoða úrvalið í verslunum landsins og finna ykkur að minnsta kosti eina stóra, kósý yfirhöfn til að eiga í fataskápnum!

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is