Það styttist óðum í sumarfríið mitt á Kanarí og því ákvað ég að panta mér nokkrar flíkur á boohoo. Upp á síðkastið hef ég verið að fíla „pluz size“ línuna hjá þeim. Þegar ég hef pantað úr venjulegu línunni fann ég mér aldrei neitt. En eftir að ég sætti mig við það að skoða plus stærðir þá hef ég fundið helling!

Sendingartíminn getur verið yfir 2 vikur og því er mikilvægt að panta tímanlega ef það er verið að panta fyrir eitthvað sérstakt tilefni.

Hér fyrir neðan eru flíkurnar úr nýjustu pöntuninni og linkar ef þið viljið kíkja á þær!

Olivia Lace Midi Kimono HÉR

Laila Rose Crochet Lace Bardot Top HÉR

Madison Rib Keyhole Flute Sleeve Bodycon Dress HÉR

Niamh Crochet Trim Flare Sleeve Kimono HÉR

Cyprus Scoop Back Swimsuit HÉR

Plus Izzy Crepe Tassle Trim Mini Skirt HÉR

Freya Felt Floppy Hat HÉR

Ada Crochet Trim Runner Shorts HÉR

Mia Frill Detail Shorts HÉR

Plus Lena Cross Neck Ribbed Top HÉR

Plus Mia Strappy Detail Lace Bralet HÉR

Færslan er ekki kostuð.

Þið getið fylgst meira með mér á instagram og snapchat: alexandraivalu9

Takk fyrir að lesa!

Alexandra Ivalu

Alexandra er 19 ára Mosfellingur og stundar nám við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk en hefur búið alla sína ævi hérlendis. Áhugamál Alexöndru eru förðun, útivera, ljósmyndun og hundar. Þið getið fundið Alexöndru á Instagram undir @alexandraivalu.