Undanfarið hef ég séð verslanir vera fyllast af fallegum toppum og ég verð að segja að ég er gjörsamlega að elska þessa tísku. Mér finnst gera svo mikið fyrir plain boli eða kjóla að vera í flottum bandatopp undir. Sjálf er ég búin að kaupa mér tvo toppa úr Júník og svo eru tveir á leiðinni til mín frá ASOS. Ég segi að það sé must-have að eiga allavega einn topp.

Screen Shot 2016-05-30 at 13.59.35

Ég tók saman fimm toppa sem mér finnst mjög fallegir!

Screen Shot 2016-05-30 at 13.09.33
Júník – 6990 kr
Screen Shot 2016-05-30 at 13.22.40

VERO MODA – 3790 kr

Screen Shot 2016-05-30 at 13.32.40

ASOS – 7869 kr (56,34 € )

Screen Shot 2016-05-30 at 12.59.07

Clothes & Company – 3990kr

Screen Shot 2016-05-30 at 13.54.07

Galleri 17 – 5995kr

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!