Andlitsgatanir hafa verið að ryðja sér rúms að nýju undanfarin ár og þar er eitt heitasta trendið svokallaðir „septum rings“, eða hringir í miðnesinu.

betweenpeaceandhappiness.blogspot.se
betweenpeaceandhappiness.blogspot.se

Eins ógnvekjandi og þetta kann að hljóma í eyrum sumra og fyrir þá sem vilja ekki ganga alla leið, þá er ekkert mál að útvega sér gervihringi á hinum ýmsu vefsíðum, sem einfaldlega eru klemmdir í og teknir úr á eftir. Svo getur maður sett einhverntíman aftur í ef maður er í stuði!

Pinterest
Pinterest

Fyrir neðan myndirnar er hægt að sjá hvar hægt er að fá hringina og jafnvel fá innblástur um hvernig skal útfæra „lúkkið.“

b12677a981de85bd65bc1399e7e759ab
Pinterest
etsy.com
etsy.com
www.shantiquedesigns.com
www.shantiquedesigns.com
etsy.com
etsy.com
Rihanna
Rihanna

53207209d9660d4119943e66c20d04ca

etsy.com
etsy.com
Pinterest
Pinterest

 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is