Heldur mikið hrós, eða hvað?
Nú er ég enginn uppeldissérfræðingur en sem stjúpmóðir og móðir velti ég ýmsu uppeldistengdu fyrir mér daglega. Einhvern tíma heyrði ég að ekki mætti hrósa börnum of mikið. Frekar ætti að spara hrósin þar...
LONDON
NOTTING HILL
Ég held að við getum öll verið sammála að þetta sumar hefur ekki verið upp á sitt besta. Það var því kærkomið að skreppa til London í nokkra daga í endi júni. London...
GDÁNSK ER TILVALINN ÁFANGASTAÐUR TIL AÐ NJÓTA OG UPPLIFA
Ég fór með systur minni í stutta vorferð til Gdansk í byrjun maí. Ég heillaðist mikið af borginni sem býður upp á mikla menningu og sögu. Langar að segja ykkur aðeins frá okkar athöfnum...
FALLEGAR SKRIFSTOFUR
Við erum nýlega búin að gera upp baðherbergið hjá okkur og má lesa þá færslu hér. Við vorum virkilega sátt með útkomuna og verður næsta herbergi vonandi einnig. Við erum að fara í framkvæmdir...
AMSTERDAM & SAM SMITH
Vá þvílik upplifun!
Ég var ótrúlegt en satt þrítug í janúar og fékk ég risa pakka frá kærastanum; ekki bara eina heldur tvo tónleika.
Fyrsta ferðin var til Amsterdam á SAM SMITH tónleika.
Þið sem ekki hafið farið...
GERVIVERÖLDIN
Við höfum líklegast öll velt því fyrir okkur á einhverjum tímapunkti í hvers lags gerviveröld við lifum. Ég hef mikið velt þessu fyrir mér upp á síðkastið en kveikjan að því var sú að...
ÓSKALISTI FYRIR HANN
Ég er mjög líklega ekki ein um það að finnast erfitt að finna gjöf fyrir makann. Menn geta verið stundum of einfaldir og erfitt er að finna gjöf við hæfi. Vil einnig minna á...
VORFERÐ TIL BOSTON
Í apríl fóru ég og kærasti minn 5 daga ferð til Boston. Ferðina gaf ég honum í þrítugs afmælisgjöf í byrjun árs og var tilgangur ferðarinnar að fara á NBA leik. Það hefur lengi...
PERLA DANMERKUR: SKAGEN
Í janúar varð ég þrítug og langaði að skoða nýjan stað. Í þetta skiptið langaði mig aðeins að skoða Danmörk þar sem ég er búsett hér. Danmörk hefur upp á marga sögulega staði að...
EQUA BRÚSARNIR
Færslan er ekki kostuð
Eins og þið sáuð í síðustu færslu hef ég fylgjst með hvað plast er að gera okkur og okkar umhverfi. Ég ákvað að losa mig við plast brúsana mína og kaupa...