Næstkomandi sumar er ég að fara gifta mig og er undirbúningurinn í hámarki þessa dagana. Ég er mikið farin að huga að því að velja litaþema á skreytingum og blómum og þessháttar. Ég get ekki neitað því að ansi mikill valkvíði hefur komið upp í undirbúningsferlinu, en þá elska ég að setja upp svokallað ,,moodboard“. Það auðveldar mér að sjá skreytingar, liti og svo framvegis í heildarmynd.

Mér langar að deila með ykkur nokkrum þemum sem ég hef sett saman í litaröð

 

Vonandi gefur þetta einhverjum í sömu stöðu og ég innblástur, ég hlakka svo til að deila með ykkur meira af brúðkaups undirbúningnum.

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!