Það er ekki oft hjá mér sem ég smelli inn tveimur færslum sama daginn, en í dag er ég í sérstöku stuði.

Ég elska Instagram og get hangið þar inni löngum stundum að skoða og fá innblástur. Þess má geta að við hjá Pigment erum einnig á Instagram undir @pigmenticeland þar sem við deilum myndum, upplýsingum, fréttum og fleiru.

Þar að auki held ég úti mínum eigin aðgangi sem er ögn persónulegri. Þangað set ég inn myndir af mínu daglega lífi ásamt förðunum, sjálfsmyndum, hlutum sem mér finnst fyndnir og fleiru sem vekur áhuga minn. Svo hleð ég reglulega inn myndum af Dexter, hundinum mínum, en hann er fimm mánaða gleðigjafinn í lífi mínu. Hér eru nokkrar af mínum uppáhalds myndum undanfarnar vikur.

image

 

image

image

image

image

image

image

image

image

Til þess að fá myndirnar frá mér beint í æð getið þið fylgt mér á aðganginum @gunny_birna!

Gunnhildurbirna-

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is