Afsláttarkóðinn er fenginn í samstarfi við M O C K B E R G. 

MOCKBERG er sænskt vörumerki sem framleiðir falleg úr og skartgripi með skandinavískri hönnun. Innblástur fyrirtækisins kemur frá hefbundnum sænskum handverkum í bland við uppruna stað fyrirtækisns, Mockberget. Mockberget er staður í miðju landi Svíþjóðar sem hefur verið kallað ,,dalirnir“ og hafa verið lengi uppruni sænkskra skartgripa framleiðslu og hönnunar. Hugsjónir fyrirtækisins eru að hanna fallega skartgripi með skandinavískum stíl hvað varðar nútíma, íhaldsami og hagnýtni.

Mynd: M O C K B E R G

Vörurnar frá MOCKBERG eru mjög fallegar, með nútímalega, kvenlega en klassíska hönnun hvað varðar efni og útlit. Úrin eru handgerð og notast eru við notkun á gæða efnum og eru hönnuð til að sitja sem best á úlnliðnum. Einnig er vörumerkið með hálsfestar, armbönd og eyrnalokka. Mæli með að kíkja í netverslun MOCKBERG núna og nýta sér 15% afláttarkóðann hér að neðan.

Mynd: M O C K B E R G

AFsláttarkóði sem
gefur 15% afslátt:
ASABERGMANN

Myndir: M O C K B E R G

Mæli með að fylgja MOCKBERG á Instagram fyrir innblástur og fleira.
Finnið mig á Instagram undir @asa.bergmann.

Ása Bergmann

Ása Bergmann er 30 ára Verslunarhönnuður (Retail Designer) sem býr í Herning í Danmörku. Hún er í sambúð með Dananum/Færeyingnum Nicklas, syni hans Emil og hundinum Flóka. Helstu áhugamál hennar tengjast hönnun og eru það aðallega Verslunar-, Innanhús- & Grafísk Hönnun. Að auki hefur hún áhuga á ferðalögum, tísku, útiveru og bakstri.

Instagram @asabergmanndesign & @asabergmann_
www.asabergmanndesign.com