Færslan er ekki kostuð 
Ég hef alltaf verið mjög skotin í SMEG ísskápunum! Það hefur verið draumur minn lengi að eignast einn inn í eldhúsið mitt. Þeir eru í anda 50’s og koma með retro stemninguna í eldhúsið.
Ef þið eruð að leita að einhverju til að poppa upp stemninguna í eldhúsinu ykkar að þá eru SMEG ísskáparnir rétta valið.

Þeir eru fáanlegir í öllum regnbogans litum svo það yrði erfitt að ákveða rétta litinn – allavega fyrir mig. Mér finnst þeir dásamlega fallegir í pastel litum, en líka mjög flottir í skærari & sterkari litum. Eins og ég sagði að þá getur þetta boðið upp á valkvíða að ákveða hver þeirra er flottastur og hver þeirra yrði fyrir valinu.

cb4296a448bd8d28f68f5f63257bd35b
a989ae7bd5f9302179cec2d056c3c6fe
7ac594dd4cae1fd84e0dd411a7abc6eb
8ec02f86d25945b69e1984c9d62976b2
237625a5883a4ff490ebc28e136586a8

transitional-kitchen

bf60ae9317b5394136c63546557acf04
8f17b23485d9840e2adfc3f2ea98705b
ImageHandler.ashx
Allar myndir teknar af: Pinterest.com
SMEG ísskáparnir eru fáanlegir hjá Eirvík.
guðbjorglilja
Líkið endilega við síðuna okkar á Facebook HÉR 
Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.