Ég var að útskrifast um daginn og fékk margar fallegar gjafir. Í einum pakkanum var fallegi  múmínbollinn sem kom út í sumar en ég skrifaði um hann HÉR.

Einn af uppáhalds

Eins og ég nefndi í færslunni að þá kemur hann í takmörkuðu magni, svo auðvitað var planið að kaupa mér hann! Var svo fegin að eignast hann. Hann er orðinn einn af uppáhalds strax! Mér finnst þetta vera sumarlegasti bollinn sem hefur komið frá Arabia og fannst mér tilvalið að mynda hann út í náttúrunni.

Þið getið fylgst með mér á Instagram @gudbjorglilja og á Snapchat undir nafninu gudbjorgliljag

Guðbjörg Lilja

Guðbjörg Lilja Gylfadóttir er 29 ára ný útskrifuð með BSc í sálfræði. Hún er mikil áhugamanneskja um tísku, hönnun, ljósmyndun og ferðalög. Guðbjörg er einnig matgæðingur og elskar að elda góðan mat, drekka kokteila og unir sér best í góðra vina hópi. Hún skrifar um allt sem vekur áhuga hennar og það sem henni þykir skemmtilegt og veitir innblástur.
Netfang: gudbjorglilja@gmail.com.