Færslan er unnin í samstarfi við Daniel Wellington 

Ég hef verið í samstarfi við Daniel Wellington í nokkurn tíma, en nýverið fékk ég sendan fallegan pakka frá þeim sem innihélt gullfallegt Classic Bayswater úr með blárri ól, en þess má geta að ég er að byrja sem flugfreyja hjá Icelandair um þessar mundir svo það passar æðislega vel við búninginn! Ég valdi úr með svartri skífu sem mér finnst meira „ég“, en langar þó bráðum líka að fá mér með hvítri. 

Ég fíla að eiga Bayswater úrið til að nota hversdagslega og í vinnu og svo er hægt að skella armbandi með ef maður vill dressa það upp! Daniel Wellington úrin eru auðvitað alltaf sígild og fólk getur auðveldlega fundið sér úr við hæfi.

Með kóðanum PIGMENT15 fá lesendur Pigment.is 15% afslátt af öllu inni á heimasíðu Daniel Wellington!

Þið getið fundið mig á Instagram undir @gunnybirna 

 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is