Umboðsaðilar neðangreindra merkja á Íslandi kosta vinningana 

Kæru lesendur! Þá er loksins komið að stærsta viðburði ársins hjá okkur. Við viljum bæði fagna með ykkur jólunum og þakka ykkur kærlega fyrir samfylgdina undanfarið rúmt ár, með stórglæsilegu jóladagatali Pigment.is. Þið eruð einfaldlega öll frábær með tölu og án ykkar væri þetta allt saman ekki hægt. untitled

Jóladagatalið varð til með fjölda frábærra fyrirtækja. Ég ætla að byrja á fyrsta glugga og telja upp vinningana. Leikurinn fer svo fram á Facebook. Við tilkynnum vinningshafa bæði hér á á Facebook jafnóðum og drögum daglega! Suma daga munu fleiri en einn vinna sömu vöruna, en það verður þá extra skemmtilegt. Seinni hluti dagatalsins kemur svo inn 13. desember, svo að þið getið einnig beðið spennt eftir því!

1. desember – Urban Decay gjafapakki fyrir förðunarfíkla sem inniheldur Makeup Setting Sprey og augnskugga í litnum Woodstock.

2. desember – Moroccanoil gjafapakki sem inniheldur Moroccanoil argan hárolíuna sívinsælu, Root Boost hársprey fyrir lyftingu og hald ásamt Luminous Hairspray sem gefur hárinu fallegan glans og hald.

3. desember – Dásamlegur ilmur frá Calvin Klein sem nefnist Deep Euphoria.

4. desember – Gullfallegur akrýl marmarabakki ásamt krítarlímmiðum frá Twins.is

5. desember – Frábærar vörur frá Kevin MurphyYoung Again nærandi sjampó og hárnæring fyrir hár sem þarfnast extra umhyggju, ásamt æðislegu Shimmer Shine glansspreyi.

6. desember – Face Tan Water fyrir fallega andlitsbrúnku frá Eco By Sonya í boði Maí.

7. desember – Hairburst vítamínið vinsæla í tyggjanlegu formi, Flawless Face Blender svampur ásamt Illuminating Foundation farða frá Crown Brush og Mr. Blanc hvíttunartannkrem í boði Alena.is 

8. desesmber – Desember útgáfan af Iðunn Box sem er áskriftarbox fyrir snyrtivöruunnendur og inniheldur samansafn af snyrtivörum frá mörgum fyrirtækjum landsins.

9. desember – Dásamlegur Maria Nila hárvörupakki sem inniheldur True Soft mýkjandi sjampó og hárnæringu fyrir allar hárgerðir, en það virkar sérstaklega vel á þurrt og gróft hár.

10. desember – Auda(City) pallettan frá Lancôme sem sló öllu við í vinsældum árin 2015 og 2016. Það eru 16 trylltir litir í henni sem ættu að henta stelpum og konum á öllum aldri, en þeir eru falleg blanda af möttum, sanseruðum og „metallic.“

11. desember – Snyrtistofan Cosy gefur dekur í jóladagatalinu, en um er að ræða alhliða fótsnyrtingu með lökkun. Hver vill ekki vera með fínar tær um jólin og áramótin?

12. desember – Herrarnir fá að sjálfsögðu eitthvað fyrir sinn snúð, en þessi glæsilegi Man On herrakassi með hárvörum frá Bed Head er í gjöf þennan dag. Hann inniheldur Clean Up sjampó, hárnæringu og vax. Fullkominn pakki!

Vinningshafar verða tilkynntir hér fyrir neðan og merktir á Facebook.

Vinningshafar fyrri hluta

1. desember – Harpa Rós Hilmisdóttir

2. desember – Sævar og Siggurrós og Tenna Elísabet Magnúsdóttir (2 vinningar)

3. desember – Anna Helga Ragnarsdóttir

4. desember – Ingibjörg Lilja (marmarabakki&krítarlímmiðar) og Helena Sif Þorgeirsdóttir (krítarlímmiðar) (2 vinningar)

5. desember – Vala Bryndísardóttir

6. desember – Kristín Árdal

7. desember – Sigfús Helgi Kristinsson

8. desember – Bergrós Ásgeirsdóttir

9. desember – Vilborg Pétursdóttir og Erna Árnadóttir (2 vinningar)

10. desember – Sunna Björk Karlsdóttir

11. desember – Sigurdís Egilsdóttir

12. desember –

Ég vona sem flestir taki þátt – ef ekki fyrir sjálfa sig þá fyrir sína nánustu í jólapakkana!

gunnhildurbirna-1

Endilega likið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir Pigment.is 

 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is