Rose Quartz er annar af þeim litum sem var valinn litur ársins 2016. Þetta er ótrúlega fallegur bleikur litur og mér finnst fullkomið að para hann saman við grátt og kopar sem var allsráðandi 2015 og er enn mikið inn.

Hér eru myndir af nokkrum fallegum heimilum í þessum anda.

0eec4f7469f88aca7a3b243523b3414f 6e55f09d2d922e94d0514e179f3a09a6 7a493f03ada1f58f16fe8774ae2088ef 7d85eb1f434495a1a97f24e415859950 ad16c6ce03b696ed1552caba50e4aa47c5df8da70f9d4e727b47820ff066af6c

d0699d055fdfa14cb87d2610e1df3efc

Guðbjörg Lilja fjallaði einmitt um liti ársins fyrr á árinu, en færsluna má sjá HÉR. 

Innblástur

MYND1


MYND2

 1. Kopar blómapottur, Ilva 4.796 kr.
 2. Bleik vír karfa, Epal 11.650 kr.
 3. Bleikt kisu Pyropet kerti, Hrím 5.490 kr.
 4. Semibasic teppi blátt/bleikt, Snúran 16.500 kr.
 5. Copper magic bakki, Rúmfatalagerinn 1.995 kr.
 6. Blow up sófaborð, ILVA 19.900 kr.
 7. Smash & Grab poster, Scintilla 9.900 kr.
 8. Clara rúmföt, ILVA 19.995 kr.
 9. TJUGOFEM ljós, IKEA 7.450 kr.
 10. Kobe ljós, ILVA 34.995 kr.
 11. GULLKLOCKA púðaver, IKEA 1.250 kr.

13082040_10154158211468415_1636471572_n

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Vera Rúnars

Vera Rúnars er 23 ára flugfreyja hjá Icelandair, förðunarfræðingur og á eins árs stelpu sem heitir Indía Nótt. Hún er mikil áhugamanneskja um hönnun, förðun og fallega hluti.

Deila
Fyrri greinNew in: Billi Bi
Næsta greinClassic OPI