HVEITIKÍMS PÍTSA
Þessi uppskrift er mögulega hollasta útfærsla á pítsu sem þú getur fundið.
Ástæða þess er sú að botninn er einungis gerður úr hveitikími, vatni og kryddum.
Það getur verið erfitt að fara úr sukkinu sem er...
HOLLUR OG NÆRINGARÍKUR HAFRAGRAUTUR
Janúar er mánuður þar sem margir ákveða að taka sig á í mataræði og byrjar aftur að hreyfa sig eftir hátíðarnar. Ef ég hef lært eitthvað í mínum heilsuátökum í gegnum árin þá er það að...
GIRNILEGT MILLIMÁL
Færslan er ekki kostuð
Lena Rut vinkona mín er algjörlega ómentanlegur hluti af mínu lífi. Hún er ótrúlega hæfileikarík og það er alveg sama hvað hún tekur sér fyrir hendur, hún gerir allt vel. Fer...
Sætir kartöflubátar með sveppum, rauðlauk og rósmarín
Sætar kartöflur eru í miklu uppáhaldi hjá mér sem meðlæti og oftast eru þeir ofnbakaðir. Ég hef prófað mig mikið áfram undanfarin ár með þessa auðveldu uppskrift og þetta er sú blanda sem mér...
Hollar og girnilegar bananapönnukökur
Þessi uppskrift er búin að ganga í gegnum heilmikla tilraunastarfsmemi þar til að undirrituð fann þá útgáfu sem henni fannst best.
Pönnukökurnar eru hollar, stútfullar af próteini, trefjum og ekki skemmir hvað þær bragðast dásamlega!...
GUACOMOLE
Ég er búin að vera með löngun í guacomole í allan dag og varð því fyrir miklum vonbrigðum þegar ég kíkti í Hagkaup í kvöld að öll avocadoin voru hörð og því ekki hægt að...
BLÁBERJA PRÓTEINPÖNNSUR
Ég er í fjarþjálfun hjá henni Pálinu sem er með True Viking Fitness og hef verið hjá henni núna í um ár.
Ég er ótrúlega ánægð með þjálfunina og hefur hún hjálpað mér að bæta...
AVOCADO SPÍNAT PASTA
Avocado og spínat pasta
Ég elska pasta og er alltaf að leita mér að hollari pastaréttum til að búa til. Hér fann ég ótrúlega einfalt pasta með avocado og spínati.
Það sem þú þarft:
250 gr af...
SYKURLAUSAR BANANA MUFFINS
Ég elska þegar ég dett niður á uppskriftir sem eru bæði hollar, góðar og einfaldar og þessi er það sko sannarlega. Ég get ekki talið hversu oft ég hef bakað þessar múffur og þær...
SÚKKULAÐI & PEKAN HRÁKAKA
Þegar ég baka þá er það í 99% tilvika hollt. Mér finnst það miklu skemmtilegra og svo er svo gott að eiga bita í frystinum ef manni langar í eitthvað sætt.
Ég bjó til þessa...