Ég elska þegar ég dett niður á uppskriftir sem eru bæði hollar, góðar og einfaldar og þessi er það sko sannarlega. Ég get ekki talið hversu oft ég hef bakað þessar múffur og þær klárast alltaf strax. Þessar múffur eru líka alveg sykurlausar og mjög hollar svo tilvaldnar sem millimál.

Uppskriftin:
2 egg
4 dl hafrar (ég nota glúteinlausa)
2 þroskaðir bananar
1 kókos jógúrt / 2 dl ab mjólk
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk sjávarsalt
1 tsk vanilludropar
4 msk sukrin sykur

SONY DSC

Inn í ofn í 15 mín á 180c°

SONY DSC

 

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir pigment.is

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!