Hér er einföld uppskrift af frískandi og hollum ís sem er tilvalið að njóta á sólríkum sumardegi.

healthy-frozen-yogurt-recipe

Uppskrift:

4 bollar frosin jarðaber (hægt að nota t.d mangó, vatnsmelónu, hindber eða aðra ávexti eftir smekk)

3 msk. lífrænt hunang

1/2 bolli hreint jógúrt

1 msk. sítrónusafi

healthy-strawberry-frozen-yogurt

Allt sett í matvinnsluvél eða nutribullet og blandið í um það bil 5 mín. eða þar til ísinn er orðinn mjúkur.

open-uri20150722-16-1jogjun

Uppskriftin gefur ca. 4 skammta.

vera

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Vera Rúnars

Vera Rúnars er 23 ára flugfreyja hjá Icelandair, förðunarfræðingur og á eins árs stelpu sem heitir Indía Nótt. Hún er mikil áhugamanneskja um hönnun, förðun og fallega hluti.