YOU GOT THIS

Í tilefni janúar og því að margir eru að koma sér aftur af stað í ræktinni langaði mig að deila með ykkur einni fótaæfingu. Þessi æfing tekur vel á rassi og fótum, því mæli ég með að teygja vel á eftir æfinguna.

Sumo Squat 3×12
Cabel hip abduction 3×15 hvorn fót
Ef þið ýtið á nafið á æfingunni kemur upp video af hvernig á að framkvæma hana.
Þið megið endilega láta mig vita ef það er áhugi fyrir fleiri færslum um hreyfingu og þess háttar með því að smella á like hér fyrir neðan ♥
Jónína Sigrún

Jónína er 28 ára og stundar nám í sálfræði við Háskólan í Reykjavík. Hún elskar að upplifa heiminn og reynir að nýta hver tækifæri sem hún getur til að ferðast. Þar nær hún að sameina áhuga sinn á fólki, mat, tísku, hita og sól. Þegar hún er ekki að láta sig dreyma um sól og sumar er hún önnum kafin við að sinna námi og fjölskyldu, en hún býr í Hafnarfirði ásamt manninum sínum, börnum og kisum. Þú finnur Jónínu á Instagram undir @joninasigrun.