GDÁNSK ER TILVALINN ÁFANGASTAÐUR TIL AÐ NJÓTA OG UPPLIFA
Ég fór með systur minni í stutta vorferð til Gdansk í byrjun maí. Ég heillaðist mikið af borginni sem býður upp á mikla menningu og sögu. Langar að segja ykkur aðeins frá okkar athöfnum...
AMSTERDAM & SAM SMITH
Vá þvílik upplifun!
Ég var ótrúlegt en satt þrítug í janúar og fékk ég risa pakka frá kærastanum; ekki bara eina heldur tvo tónleika.
Fyrsta ferðin var til Amsterdam á SAM SMITH tónleika.
Þið sem ekki hafið farið...
PIPAR MARENGSDROPAR
Mig langar að deila með ykkur hrikalega einföldum eftirrétt eða einhverju til að hafa með kaffinu.
Pipar-Marengsdropar með Mars-sósu
200gr sykur
100gr eggjahvítur
2 msk af Dracula Pulver
2 lítil Mars súkkulaðistykki
100ml rjómi
Sykurinn og...
THE BAM & BOO: UMHVERFISVÆNIR TANNBURSTAR
Færslan er ekki kostuð
Nýlega hef ég verið að skoða hvernig má fækka notkun á plasti í daglegu lífi, en það er oft erfiðara finnst mér að finna hluti sem eru ekki gerðir úr plasti.
Ástæðan er...
VORFERÐ TIL BOSTON
Í apríl fóru ég og kærasti minn 5 daga ferð til Boston. Ferðina gaf ég honum í þrítugs afmælisgjöf í byrjun árs og var tilgangur ferðarinnar að fara á NBA leik. Það hefur lengi...
WANTED: NIKE CROSSOVER
VÍKINGAÞREK
Þá er komið að því, ég er loksins búin að finna mér námskeið fyrir sumarið. Til að byrja með ætlaði ég að skrá mig í MGT en þar sem ég er að vinna mjög...
PERLA DANMERKUR: SKAGEN
Í janúar varð ég þrítug og langaði að skoða nýjan stað. Í þetta skiptið langaði mig aðeins að skoða Danmörk þar sem ég er búsett hér. Danmörk hefur upp á marga sögulega staði að...
Dagdraumar: Húðflúr
Mig hefur langað í húðflúr allt of lengi. Svo lengi að það mun mjög líklega aldrei verða af því. Ég hef töluvert mikla skoðanir á því hvers lags húðflúr eru flott og hver ekki...
EQUA BRÚSARNIR
Færslan er ekki kostuð
Eins og þið sáuð í síðustu færslu hef ég fylgjst með hvað plast er að gera okkur og okkar umhverfi. Ég ákvað að losa mig við plast brúsana mína og kaupa...
MARKMIÐASETNING
Núna er vika síðan ég kláraði 12 vikna áskorun Superform þar sem ég skoraði á sjálfa mig að breyta um lífstíl. Ég breytti lífstílnum til hins betra og náði góðum árángri bæði á líkama...