Færslan er unnin í samstarfi við label.m á Íslandi – label.m á Íslandi kostar vinningana 

Ég ætla að fara með ykkur í gegnum nokkrar af klassískum vörum label.m sem hafa notið mikilla vinsælda árum saman og eru ítrekaðir „best sellers“ hjá merkinu.

unnamed-36

Fyrst vil ég þó byrja á því að segja ykkur frá nýjasta fylgihlutnum hjá merkinu, en það er taska sem er hönnuð af snillingnum Jean-Pierre Braganza. Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þykir hafa djarfan og þokkafullan stíl. Honum hefur boðist að sýna á öllum helstu tískusýningum um allan heim, þar á meðal í Milan, Tokyo, Shanghai, Berlin, Toronto og mörgum fleiri stórborgum. Einnig var hann valinn af Karl Lagerfield sem hans besti lærlingur fyrir haust- og vetrarlínu 2008-09. Jean-Pierre setur einstakan stíl sinn á töskurnar, en þær eru með djörfu og töff mynstri, ásamt því að vera úr endingagóðu efni. Fullkomin sumartaska!

Intensive Repair Shampoo & Intensive Repair Conditioner

unnamed-37

Rakagefandi tvenna fyrir mjög þurrt og skemmt hár. Ef hárið er slitið, þurrt og erfitt er að eiga við það þá er algjör nauðsyn að taka kúr af tvennu sem þessari. Byggir hárið upp, vinnur umsvifalaust á öllum lögum þess ásamt því að gefa því aukinn gljáa, styrk og heilbrigt útlitð.

Texturising Volume Spray

unnamed-35

Ein vinsælasta vara label.m frá upphafi. Sameinar áferðina frá þurrsjampói og haldið frá hárspreyi. Hámarks lyfting sem endist allan daginn, dásamlegt lykt og gefur fíngerðu hári fyllingu.

Volume Mousse

unnamed-34
Snilldar froða sem gefur mikla lyftingu, skerpu og fallega áferð. Gefur góða lyftingu frá rót og bæði afrafmagnar hárið ásamt því að veita krullum og liðum skerpu og hald.

Sea Salt Spray & Protein Spray

unnamed-32

Þessar tvær eru algjörar sumarnauðsynjar. Ég hef sjálf notað saltspreyið í mörg ár og elska að nota það beint eftir sturtu til að fá fallega og saltaða strandliði í hárið. Ég leyfi þá annað hvort hárinu að þorna náttúrulega eða blæs það með svokölluðum dreifara.
Próteinspreyið keypti ég nýlega, en prótein er mikilvægt efni til að jafna út gljúpleika hársins en það endurnýjar keratin próteinið sem við töpum á hverjum degi. Styrkir og verndar hárið ásamt því að vernda það fyrir hitaskemmdum.

GJAFALEIKURINN

Við viljum fara af stað með risastóran gjafaleik í samstarfi við label.m, en við höfum verið mjög spenntar að kynna hann. Við ætlum að gefa 25 pakka frá þeim sem ættu að passa öllum; óháð aldri og hárgerð!

  • Fimm heppnir vinna pakka með Intensive Repair Shampoo og Intensive Repair Contitioner ásamt tösku, hannaða af Jean-Pierre Braganza í samstarfi við label.m VINNINGSHAFAR: Lilja Kristín Gunnarsdóttir, Bára Sif Magnúsdóttir, Berglind Dögg Wolff, Auður Inga Ísleifsdóttir, Kristín Inga Karlsdóttir. 
  • Fimm heppnir vinna pakka með Texturising Volume Spray og tösku, hannaða af Jean-Pierre Braganza í samstarfi við label.makka með VINNINGSHAFAR: Edda Sif Oddsdóttir, Kolbrún Svava Davíðsdóttir, Kristín Halla Hilmarsdóttir, Hafdís Ragnars og Erna Sólrún. 
  • Fimm heppnir vinna pakka með Volume Mousse og tösku, hannaða af Jean-Pierre Braganza í samstarfi við label.m VINNINGSHAFAR: Gyða Heiða Valdemarsdóttir, Hjördís Pétursdóttir, Íris Blómlaug Jack, Rósa Margrét Húnadóttir, Margrét Inga Gísladóttir. 
  • Fimm heppnir vinna pakka með minni útgáfum af Sea Salt Sprey og Protein Sprey ásamt tösku, hannaða af Jean-Pierre Braganza í samstarfi við label.m VINNINGSHAFAR: Sigríður Grímsdóttir, Hákonía Pálsdóttir, Brynja Þrastardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ríkey Júlíusdóttir. 
  • Fimm heppnir fá tösku, hannaða af Jean-Pierre Braganza í samstarfi við label.m VINNINGSHAFAR: Valdís Erla Eiríksdóttir, Ólöf Óladóttir, Jenný Svansdóttir, Bergdís Eva Gunnlaugsdóttir, Heiða Kristín. 

Fylgið leikreglunum á Facebook síðunni okkar og þið eruð komin í pottinn! Við drögum út fimm sigurvegara í senn og tilkynnum við sigurvegara jafn óðum hér í færslunni og í kommentunum á Facebook.

LEIKNUM ER NÚ LOKIÐ! Vinningshafana má sjá hér fyrir ofan. Takk fyrir þátttökuna!

Gunnhildurbirna-1

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is