Færslan er ekki kostuð

Þegar þurrsjampó og hárlakk ákváðu að eignast barn kom út Doo.Over frá Kevin Murhpy. Doo.Over er mótunar þurrshampó sem þýðir það að það er örlitið hald í því.
Nú hef ég prufað nokkur slík og finnst mér Doo.Over henta mér mjög vel þar sem að það er léttara en aðrar sambærilegar vörur sem ég hef prófað.

Processed with VSCOcam with s2 preset

Fyrir þær sem vilja sem minnst af mótunarvörum þá er þetta must have. Doo.Over er virkilega létt, það kemur ekkert klístur, verður alls ekki stíft og lyktin er æðisleg.

Þurrsjampóið er mjög einfalt í notkun: Hristið brúsan áður og spreyjið jafnt yfir hárið, en best að spreyja í rótina.

4e1054cf1e4ef46522fba33cdd580fc6

Doo. Over frá Kevin Murphy er Paraben Free, myndar lyftingu, gefur léttan raka, létt hald og auðvelt er að móta hárið. Það tekur einnig olíumyndun í hári og jafnvel önnur efni.

Aðal innihaldsefnin skv.innihaldslýsingu:

  • Tapioca Starch
    Gives the hair a soft velvety feel and provides the powder technology, giving the hair volume that lasts. Tapioca Starch is hydrophilic and removes excess oil from the hair and scalp.
  • Silica
    Gives body, suppleness and sheen.
  • Patchouli Oil
    Anti-ageing for the hair and scalp. Stimulates Patchouli Oil cellular renewal and can alleviate signs of dandruff.

Ég nota þessa vöru virkilega mikið en hún er æðisleg í notkun þar sem hárið verður ekki of efnameðhöndlað.

Það koma ekki hvítar skellur/för í hárið en ég myndi mæla með þessu frekar í ljósbrúnt og upp í hvítt hár frekar en þær sem eru mjög dökkhærðar.

katrín sif

Endilega líkaðu við Facebook síðu okkar HÉR

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa