HÁRTÍSKAN FYRIR HERRANA 2017
Nú kveðjum við "the man bun" og ætlum líka að kveðja klippinguna sem ég kalla blómapottinn (þar sem hárið er rakað i hring og sitt hár að ofan).
Herra klippingarnar fyrir sumarið 2017 eru nettar!...
Hvað er „baking“?
Að baka, eða "baking" hefur sífellt notið meiri vinsælda á eftir hinu margumtalaða "countoring." Eftir að þessi aðferð fór að færast í aukana hjá förðunarfræðingum og áhugafólki bæði hérlendis og erlendis, hef ég fengið margar...
JÓLAGJAFIR: FYRIR HANN
Færslan er ekki kostuð
Mér finnst alltaf jafn ótrúlega gaman að versla jólagjafir á karlmennina í lífi mínu, en stundum getur það verið pínu hausverkur að ákveða hvað ég á að kaupa (ég veit, ég...
7 algengustu mistökin í förðun og húðumhirðu
Við gerumst allar sekar einhverntíman á ævinni um að gleyma ákveðnum atriðum í sambandi við húðumhirðu, eða ganga í gegnum tímabil í förðun sem við sjáum eftir síðar meir. Ég ákvað að taka saman...
Mjúkir tónar og mikil hreyfing – Hár trend 2016
Hártrendið þetta sumarið er skemmtilegt og leitar það út í 70's tískutímabilið.
Klippingarnar
Það verður meira um styttur og mjúkar línur. Toppar láta sjá sig í sumar og
þá í léttari og síðari kanntinum og einnig þá sem...
KRISTÍN EINARS: TOPP SNYRTIVÖRUR Í MARS
1. Bobbi Brown Vitamin Enriched Face Base
Fullkomna rakakremið undir farða! Það besta við þetta krem er að það er bæði rakakrem og farðagrunnur, 2 fyrir 1. Kremið inniheldur shea butter sem nærir húðina vel. Þar...
Fastar fléttur – Hár trend
Kardashian systur náðu að koma með nýtt trend. Þær eru allar mjög þekktar og horfa margir upp til þeirra með hártrend, tísku og annað. Þær hafa mikil áhrif á ungu kynslóðina. Þessa stundina eru...
HÚÐIN Í SUMAR
Stjörnumerktar vörur voru fengnar að gjöf, aðrar keypti ég mér sjálf og enn aðrar eru á óskalistanum fyrir sumarið.
Húðin í sumar snýst öll um ljóma og ég er búin að finna mér hinar...
FÖRÐUNIN Á GOLDEN GLOBE 2018
Golden Globe verðlaunahátíðin gekk í garð í kvöld til þess að starta hátíðar season-inu en ég lét mitt auðvitað ekki eftir liggja og fylgdist með förðun, hári og tísku. Rauðar varir voru mjög áberandi,...
BESTU SNYRTIVÖRURNAR 2017: HÚÐVÖRUR
Færslan er ekki kostuð - stjörnumerktar vörur voru fengnar að gjöf til prófunar
Þá er komið að því að nefna uppáhalds snyrtivörurnar mínar árið 2017. Þetta var ótrúlega gott ár, sérstaklega þegar það kemur að...