Halló október! Spotify playlisti mánaðarins fékk smá pásu í september einfaldlega vegna þess að skólinn er kominn á fullt og tíminn flaug frá mér.
En það er kominn tími til að búa til nýjann lista því það eru svo mörg ný lög komin út. Uppáhalds lagið mitt í augnablikinu er B.O.B.A. með JóaPé og Króla eins og hjá langflestum Íslendingum í augnablikinu!

Playlisti október mánaðar inniheldur nýja og brakandi ferska tónlist. Vona að þið getið notið!

Takk fyrir að lesa x

Alexandra Ivalu

Alexandra er 19 ára Mosfellingur og stundar nám við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk en hefur búið alla sína ævi hérlendis. Áhugamál Alexöndru eru förðun, útivera, ljósmyndun og hundar. Þið getið fundið Alexöndru á Instagram undir @alexandraivalu.