Nú á dögunum kom saman hæfileikaríkt fólk og bjó til Sprey Vetrar Collection 2016.

Sprey hárstofa gerir svokölluð „collection“ tvisvar á ári og nú er vetrar collectionið 2016 tilbúið og ber það nafnið DALISAY, en Dalisay þýðir pure eða hreinleiki sem okkur fannst lýsa collectioninu og vetrinum þegar snjórin og kyrðin liggur yfir landinu.

Við unnum eins og áður var sagt með rosalega hæfileikaríku fólki og hefðum við ekki geta gert þetta án þeirra.  Vikan birti nokkrar myndir í siðasta blaði og nú er komið að því að birta þetta allt saman !

Viljum þakka þeim sem komu að þessu með okkur og erum við ótrulega ánægðar að sýna ykkur  DALISAY

Ljósmyndari : Marinó Flóvent – www.mflovent.com
Make up : Kristín Einarsdóttir 
Stílisti : Sigrún Jörgensen – Föt frá Zöru, Lindex og Geysi
Hár: Katrín Sif, Dagný Ósk og Elisabet Diego
Model: Gabríella Sif, Karín Rós, Rakel Sif, Kolfinna, Karen Gígja, Eva Rún og Bogey Tinna

Módel: Gabríella Hár : Katrín Sif
mfp_5051
Módel : Karen Gígja Hár: Dagný Ósk
mfp_5119
Módel: Karín Rós Hár: Katrín Sif
mfp_5234
Módel: Kolfinna Hár: Elísabet Diego
mfp_5294
Módel: Eva Rún Hár: Dagný Ósk
mfp_5336
Módel: Rakel Sif Hár: Katrín Sif
mfp_5423
Model: Bogey Tinna Hár: Dagný Ósk

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir Pigment.is 

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa