Sprey Hárstofa sem er stödd í Mosfellsbæ gefur út collection tvisvar á ári; Sumar og vetur. Nú á dögunum kom sumarlínan út og heitir hún VIBE. Línan er í anda 70’s og 90’s tímabilanna í bland við nútímatísku. Hárið er lifandi, mikið af hreyfingu í klippingu og notuðum við bjarta og hlýja tóna sem einkenna þetta sumar. Collection-ið ætti að ná til flestra og er eins og við segjum stundum: „Salon friendly“. Við unnum í samsarfi við Kevin Murphy vörurnar og litina frá Milkshake.

13552767_10157218305975372_1036515393_n

13565588_10157218305830372_532559204_n13255996_10157048523370372_1375190201617125855_n

 

Við unnum í samstarfi við frábært fólk. Sigrún Jörgensen sá um stíliseringuna og náðum við að tengja hár, förðun og fatnaði vel saman. Sigrún er virkilega fær stílisti og hægt er að sjá verk eftir hana út um allt.

13535866_10157218305915372_537214132_n
Gunnhildur Birna sá um förðunina með vörum frá MAC. Förðunin er létt og fersk með sumarljóma og blandaði hún áhrifum frá 60’s og 90’s saman við nútímastrauma. Gunnhildur er eigandi og bloggari á Pigment og hefur unnið við förðun lengi, en við vorum heppnar að fá hana til liðs við okkur. Gunnhildur er alltaf með skemmtilegar og góðar hugmyndir fyrir förðun og er alltaf eitt bros.

13553208_10157218305845372_1603424066_n
Birta Rán er sú sem fullkomnaði þetta en hún er ljósmyndarinn að línunni. Við höfum unnið síðustu tvö collection saman og var æðislegt að fá hana með okkur í þriðja skiptið.
Birt er klár ljósmyndari og er hún sjálf virkilega skemmtileg og alltaf með bros á vör. Við elskum að vinna með henni.13551141_10157218305990372_1816551676_n

13565411_10157218307015372_233568414_n

Við erum þrjár sem eigum Sprey Hárstofu: Katrin, Svava og Dagný og vinnum við alltaf saman að nýju línunum. Við bjóðum einnig nemanum á stofunni að vera með og njóta sín.Við fengum yndisleg model til okkar sem gerðu þetta mögulegt. Við auglýsum alltaf fyrir hvert collection eftir módelum og höfum við oft fengið mun fleiri pósta frá stelpum og strákum sem eru til í breytingar heldur en við bjuggumst við. Því fleiri sem senda, því betri þar sem að það eru alltaf ákveðnar línur sem við erum með í huga. Við krossleggjum því fingur að finna model sem gæti borið þá klippingu og lit eins og við viljum hafa það.

Þessi dagur; tökudagurinn er alltaf spennandi og skemmtilegur þar sem æðislegt fólk vinnur saman sem ein liðsheild. Við viljum þakka yndislega fólkinu sem kom þessu öllu saman, þetta hefði ekki verið hægt án þeirra.
Ljósmyndari: Birta Rán www.birtaran.com
Stílisti: Sigrún Jörgensen www.sigrunjorgensen.com
Förðun: Gunnhildur Birna með MAC www.gunnybirna.com
og æðislegu módelin okkar ??
Þúsund þakkir!

VIBE

Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Svava Módel: Lena
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Svava
Módel: Lena
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Karín Módel: Þórey Agla
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Karín
Módel: Þórey Agla
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Dagný Módel: Sylvía
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Dagný
Módel: Sylvía
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Svava Módel: Aron
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Svava
Módel: Aron
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Katrín
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Katrín
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Dagný
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Dagný
Ljósmyndari: Birta Rán Stílisti: Sigrún Jörgensen Förðun: Gunnhildur Hár: Katrín Módel: Anna
Ljósmyndari: Birta Rán
Stílisti: Sigrún Jörgensen
Förðun: Gunnhildur
Hár: Katrín
Módel: Anna

katrín sif

Endilega líkaðu við Facebook síðu okkar HÉR

 

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa