Undercuts eru að verða vinsælli núna og þá er verið að gera aðeins meira úr þeim en við höfum gert; að vera með undercuts sem við viljum sýna.

3e27f0ced239b50a2ee14a0f797bbe0a

Undercuts hentar sérstaklega þeim sem eru með mjög þykkt hár, skiptir ekki máli hvort það er stutt eða sítt. Það munar verulega miklu þegar skellt er í smá undercut en það verður auðveldara að blása hárið, slétta það, krulla og greiða sér.

e56faf3a3d17cdbeb591e8d66d8c60b6

Undercut er kallað undercut því það er undir hárinu og á ekki endilega að sjást. Tískan er þó önnur i dag. Viljum sýna undercut-ið og gera skemmtileg form.
Vinsælt er einnig að fá sér línur í hinar og þessar áttir.

1a496ec02eb772c1056014bfb5457cba
Mér finnst fallegast þegar það eru einföld form notuð eins og myndirnar hérna sýna.

6deed01077d2fbcb0398a3bd61ab8390

7caecfb1a4184f389f1ae1fa740e7f29 42a2674cfea3ac196c39be7b12a23522 46ff9d257ccb5fe7f8e3c16c08715daf aff2e93c01691bc52fe63a112c5cfa1d

Undercut er sniðugt því það léttir þér lifið og það er auðvelt að breyta til. Einn daginn ertu til dæmis skvísa með krullur og hinn daginn töffari með háan snúð og undercut. Svo auðvelt að fela þetta og þá lika ef þú ert með stutt hár.

664dd2f9601a3f3e87e91a7514b3bc62 b0bfbee4d0e66e0e1f49cdcabb7d5912 undercut-etching-7Flestar hárgreiðslustofur gera þessi einföldu munstur en alltaf gott að spyrja áður en pantaður er tími þar sem það þarf kannski að bóka hjá sérstökum fagmanni.

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa