Færslan er unnin í samstarfi við OPI á Íslandi

Ég frétti snemma í sumar að haustlína OPI væri innblásin af náttúru Íslands, og eftirvæntingin hjá naglalakkafíklinum mér er búin að vera svakaleg!
Ég hef örugglega sagt þetta um margar línur OPI en núna hafa þeir sko klárlega toppað sig, mér finnst þessi lína vera sú allra flottasta. Línan inniheldur 12 mismunandi liti sem allir heita nöfnum með tilvísunum í Ísland sem mér finnst mjög skemmtilegt.

Liturinn Reykjavik has all the hot spots

Liturinn Thats what friends are Thor

Liturinn Turn on the Northens lights!

Litirnir 12 í Íslands línunni

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!