Um þessar mundir erum við að detta inn í árstíð festivalanna og útihátíðanna. Secret Solstice, Roskilde og fleiri hátíðir eru framundan og þá er tilvalið að klæða sig upp í takt við hátíðarnar og eru neglurnar ekki síður mikilvægar. Ég persónulega er með neglurnar mínar 90% af árinu í nude tónum en nýti sumarið í að ýkja þær aðeins með skærum litum og glimmeri. Hér kemur smá innblástur af festival nöglum.

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!