Færslan er ekki kostuð á neinn hátt

Í gegnum árin hafa komið upp mikið af nýjum naglatrendum sem mörg hver stoppa ansi stutt við. En ég ætla að fullyrða það að mattar neglur eru komnar til að vera.

OPI kom með á markað matt yfirlakk fyrir um þrem árum síðan og vinsældirnar á því eru ekkert að dvína. Í mínu starfi sem naglafræðingur geri ég alltaf mjög mikið af möttum nöglum. Ég hef prufað mikið af möttum yfirlökkum en mér persónulega finnst OPI lakkið lang best, það þarf bara eina umferð og lakkið þornar á um það bil einni mínútu. Lakkið má bæði setja ofan á venjulegt naglalakk og gelneglur.

a60ed783f0ff1ff86cd71fbb4ea8cad3

Mér langaði að deila með ykkur myndum af nokkrum möttum nöglum sem ég hef gert

13012616_1716409325292738_5518282486831902262_n

13321162_10154241436518675_436964174_o

13334502_10154241436298675_1406149479_o10362739_10154115501555408_1719776321_n10414639_10154172419665408_4811794196825463948_n11703108_1702654333334904_4386552385309088587_n

Hér eru svo fleiri hugmyndir af möttum nöglum sem fengnar eru af Pinterest.

b226886399c156f3b8ae5a883e3dfddd3266e6887be39eefc2a7258e782c4121362a7cde8b2830e5620fdfa5d8c8e20abbb1b45645303bd1cf51e9fcf17b3b8864a364f5042ea52d586100b129f98c58a5260dca21517687f0c2b821d280f884be84dbfc675d7fbb8035933905bbd498
b19859f2dc3d03009482b6208fb1b48c1c3139f173d76b880a5b49cba13cfef8


Það er líka hægt að leika sér með matta yfirlakkið, til dæmis með því að búa til french framan á nöglina.

0934dab5c40b638ccdd18df498c16eb2

Ef þið viljið skoða fleiri naglamyndir frá mér er Instagramið @gelneglurmaria

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!