Þar sem sumardagurinn fyrsti var í síðustu viku finnst mér tilvalið að fara yfir hvaða naglatrend verða vinsælust í sumar. Á sumrin er yfirleitt meiri litagleði heldur en á veturnar hvort sem það er í fatatísku eða naglatísku. Seinustu sumur hefur verið mikið um skæra liti á nöglum en í ár eru það pastel litir sem verða allsráðandi.

Ég starfa sjálf sem naglafræðingur og seinustu vikur hef ég verið að gera mest af pastel bleikum og pastel fjólubláum nöglum og einnig hefur verið mikið um nude tóna.

Mig langar að deila með ykkur myndum af sumarlegum nöglum sem hafa heillað mig.

8b59132e391ad8f48d2065e4733de95f

b7799eea427bf4118aa95495c13dcff1

96685564bf61e644972e6894fe8e7b7c

 

d571e0b9c677409ad3a4576820db7d5f

77bd618cd6b1c67ab4ddd377682838dd

b93cfc5e1dc1c740023351196564850e

97dfd21a39d9aa1a5ee0db5ef1f76148

531b4c81fd070baad2199fb6019cc681

maría

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

María Stefáns

María Stefáns er 25 ára móðir og unnusta, með mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og hollum lífsstíl. Starfandi naglafræðingur á Hár & Dekur og hefur lokið BS gráðu í sálfræði við HR.
Fylgstu með Pigment.is á Snapchat!