Þegar fólk er að velja sér snyrtivörur í dag þá spáir það oft í því sem ekki er í vörunni frekar en það sem er í vörunni, eins og sílikon. Þú sérð vörur upp í hillu og þær eru merktar „silicone-free“ en það er ekki sagt hvers vegna sílikonið var tekið úr vörunni eða hvað sílikon gerir húðinni eða hárinu?

Þá spyrja margir: Á ég að nota sílikonlausar vörur eða ekki?

af2f6fb05eee8e2449ea3b763bc6c61eÞað eru til einhver sílíkon sem leysast illa í vatni og hlaðast ofan á hvort annað sem við viljum forðast. Það hentar sumum ef þú vilt hafa hárið rennislétt og þungt en það er til dæmis oft erfitt fyrir hárgreiðlsufólk að lita hár sem er umvafið slæmu silikoni.

 

Hvað er sílikon?

Sílikon eru í svo mörgum vörum sem við notum daglega, þar helst hárvörum. Það hefur sinn tilgang í að endurbyggja hárið og gerir til dæmis þurrt og úfið hár glansandi og heilbrigðara. Sílikon þjónar öðrum góðum tilgangi þegar kemur að sólavörnum þar sem sum sílikon eiga erfiðara með að skolast af í vatni. En hvað er sílikon nákæmlega? Það er frumefni sem finnst í yfir 90% af steinefnum í jarðskorpunni. Sílikon – tæknin kom fyrst fram 3000 f.kr af forn Egyptum sem breyttu sandi (sem er fyrst og fremst sílikon dioxið) í gler. Árið 1950 fór fólk að prófa að blanda sílikoni við snyrtivörur og á áttunda áratugnum fóru menn að setja sílikon í hárvörur. Nú í dag er hægt að finna sílikon í flest öllum snyrtivörum og hárvörum. En sílikons eru blanda af kisil og súrefni (Si/O).

409f1a28446e290c40b5f29254173364

Af hverju nota snyrtivöru- og hárfyrirtæki sílikon? 

Silíkon hegða sér öðruvísi en olíur. Í fyrsta lagi, eru sílikon ótrúlega sleip og eru með slímuga áferð þegar við ert með blönduna eina og sér fyrir framan okkur . En þegar silikon eru blönduð við t.d sólavörn þá dreyfist betur úr henni og húðinn verður ekki öll hvít af kremu heldur hverfur þegar henni er dreyft um líkaman.

Sílikons eru notuð mjög sparlega í flestum húð-og hárvörum, en jafnvel litið magn gerir mikinn mun á til dæmis sjampói og næringu úti í búð eða á hárgreiðslustofum.

Hefur sílikon slæm áhrif á heilsuna?

Það eru til mismunandi rannsóknir þess efnis. Sum siliko

c245a86ea51e3d5374daf1943c64839f

Sílikon er ekki slæmur hlutur sem slíkt, en það þarf bara stundum að spá í hvað þú ert að kaupa. Ákveðnar silikon blöndur eru notaðar til þess að mýkja hárið eða notaðar í serum yfir andlitið. Gott sílikon er það sem leysist upp í vatni og byggjist ekki upp í hárinu. Vara án sílikons er stundum ekki að henta þeim sem vilja fá mýkri áferð á hár eða húð.

Eldri týpurnar af sílikoni eru yfirleitt þær verstu og þær sem við viljum forðast; þær blöndur gera hárið lint, fitugt, þungt og stundum skitugt.
En það er komin ný tækni sem þróað hefur „Multi-Fiction silicone“ sem er oftast í bland við prótein og amínósýrur. Þessar týpur af sílikoni eru þyngdarlausar og eru notaðar í mörgum hágæða vörum í dag. Þær hlaðast ekki ofan á hárið (húðina) eða inn í hárið (húðina) eins og margar af sílikon týpum gera. Við höfum séð ótrulegan ávinning af þessum nýju sílikonum sem hjálpa til að hæga á öldrun í húð jafnt sem í hári. Þessi nýja blanda þyngir ekki hárið, fitar ekki hárið og skolast úr með þvotti.

2ecded5965c2d2563d890c71fcc1899f

Hvaða silikon á ég að nota og hvað á ég að forðast?

„Góð“ sílikon

Leysast af með vatni og byggja sig ekki upp í hári eða húð

 • DEA PG-Propyl PEG/PPG-18/21 Dimethicone
 • Dimethicone PEG-8 Phosphate
 • Dimethicone-PG Diethylmonium Chloride
 • Hydrolyzed Silk PG-Propyl Methylsilanediol Crosspolymer
 • Hydrolyzed Wheat Protein Hydroxypropyl Polysiloxane
 • Hydrolyzed Wheat protein/hydroxypropyl polysiloxane and cystine/silicone co-polymers
 • Hydrolyzed Wheat Protein PG-Propyl Silanetriol
 • PEG-40/PPG-8 Methylaminopropyl/Hydropropyl Dimethicone Copolymer
 • PEG/PPG-20/15 Dimethicone
 • PEG-12 Dimethicone
 • PEG/PPG-20/15 Dimethicone
 • PPG-8 Methylaminopropyl, Hydroxypropyl Dimethicone Copolymer
 • PEG-7 Amodimethicone
 • PEG-8 Disteramonium Chloride PG-Dimethicone
 • PEG-33 (and) PEG-8 Dimethicone (and) PEG-14
 • Silicone Quaternium-8

„Slæm“ sílikon sem leysast ekki upp í vatni og byggjast upp í hári og húð

 • Dimethicone
 • Amodimethicone (getur einnig verið skrifið með ‘amo,’ ‘amine’ eða ‘amino’)
 • Cetyl dimethicone
 • Cetearyl methicone
 • Dimethiconol
 • Stearyl dimethicone
 • Cyclomethicone
 • Trimethylsilylamodimethicone
 • Cyclopentasiloxane
Það eru til svo margar blöndur af silikoni og öll vinna þau mismunandi eftir þvi með hverju þau eru blönduð. Sulphate free shampoo leysa nær öll silikon úr hárinu.

Mín niðurstaða er sú að ekki þarf að forðast silikon, þú þarft bara að spá hvaða vöru þú ert að kaupa. Forðastu frekar paraben og sulphate í vörum en það eru efni sem vísindalega er sannað að skaði þig og umhverfið. Mikilvægast af öllu (að mínu mati) er að athuga hvort vörurnar eru CRUELTY Free.

 

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR – Einnig erum við á Snapchat undir Pigment.is 

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa