Babylights er það nýjasta í hártískunni í dag.
Fíngerðar, smáar strípur sem búa til fallega og mjúka hreyfingu í hárinu.

Það að vera með rót er orðið þreytt og kemur balayage til með að detta aðeins út og við erum að sjá meira af babylights sem fara alveg að rótinni.

Strípurnar eru það fíngerðar að það lítur virkilega nátturulega út og hentar stelpum sem strákum einstaklega vel.

Babylights geta verið áberandi við andlit eða efri part hársins og skuggi undir, einnig er hægt að strípa allt hárið og fá heildina eins.

Babylights er það nýjasta í hári í dag!!

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa