Hlýjir tónar eru málíð þegar kemur að hárlit þessa dagana.

Kopar tónar, bleikir tónar og gylltir tónar eru það sem við erum mest að sjá núna.

Virkileg flott lita tíska sem gefur mikið líf og birtu. Hlýjir tónar og metalic tónar eru að koma sterkir inn og munu sjást mikið af þeim í vor og sumar.

Rose kopar tónn er vinsælastur þar sem við blöndum tvo hlýja tóna saman og útkoman er töfrandi falleg. Bleikur er að koma meira inn og erum við líka að sjá mikið af feskju og hunangs lítum.

 

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa