Við á Sprey hárstofu fylgjumst mjög vel með hári og tísku. Ég skrifaði grein um sumarhár tískuna sem hægt er að finna hér en þar voru hlýjir tónar að koma inn.
Þar kemur fram á hunangstónar væru að koma sterkir inn sem þeir gerðu en það sem var enn meira áberandi voru bleikir tónar.
Ég sjálf hef verið með bleiktónað, fljólublátt og blátt hár og mér finnst þetta gera lífið skemmtilegra. Það sem er best við bleika tóninn er að hann dofnar niður og verður svo á endanum fallega ljós tónn. Þar sem hann lekur úr þá þarf ekki að aflita alltaf allt hárið og náum við því að halda því heilbrigðu og fallegu.

14088932_10157457679900372_1894498158_n

Við höfum  alltaf verið með bleika tóna inn á milli viðskiptavina en núna í enda sumars hafa fleiri en ein á dag viljað fá bleiktónað hár.
Til þess að fá bleikt hár þarf hárið að vera frekar ljóst svo liturinn nái að verða fallega bleikur.
Dökkhærðu skvisurnar sem vilja ljóst hár eða bleiktónað/perlutónað hár þurfa að vera þolinmóðar þar sem það tekur tíma að verða ljóshærð.

Hérna eru nokkrar myndir frá okkur á Sprey Hárstofu, með hári eftir Katrínu, Dagný og Karín.

13900473_10157440780720372_355096180_n
Hár: Katrin
14017635_10157440780860372_34054512_n
Hár: Katrin

Hægt er að leika sér með allskonar tóna. Tóner er settur yfir hárið og þá yfirleitt við vaksinn. Það er líka hægt að fá litin í endana eða í ákveðin hluta af hárinu.

14018148_10157440780930372_712707223_n
Hár Katrin
14030703_10157440781065372_315599909_n
Hár: Katrín
14044989_10157440780765372_1935237098_o
Hár: Katrin
14060353_10157440780895372_1497748256_o
Hár: Katrin
14012016_10153790869450222_775402865_n
Hár: Karín
14012041_10153790869120222_600599553_n
Hár: Karín
14030663_10153790861925222_990293186_n
Hár: Karín

Dekkri rót og ljósari endar er mjög fallegt útlit og býr til dýpt í rótina.

14088932_10157457679900372_1894498158_n
Hár Katrin
14030684_10153790868500222_1610110704_n
Hár: Dagný
14054872_10153790867850222_1754099637_n
Hár: Karín

Hægt er að fylgjast með okkur á Snapchat. Þar sýnum við fyrir og eftir myndir, vörufræðsla og tilboð. Endilega addaðu okkur þar: Spreyharstofa

14017568_10153801098843341_604297194_n
Hár Dagný

katrín sif

Endilega líkaðu við Facebook síðu okkar HÉR

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa