Golden Globes var haldið í 75 skiptið þann 7.janúar síðastliðin og voru stjörnurnar stórglæsilegar eins og vanalega.

Margar stjörnur voru í svörtu til þess að sýna Time´s Up stefnunni stuðning en hún er tileinkuð þeim sem hafa lent í kynferðislegu áreiti og ofbeldi. Hægt er að lesa meira um það hér.

Hárið á Golden Globes

Ég get ekki annað en byrjað á henni Millie Bobby Brown sem lék í Stanger Things. Hún er tískutákn og hefur sýnt að hún er með stíl! Hárið á henni er snyrtilegt og elegant. Þrjár fléttur eru að aftan og er allt hárið tekið svo upp í snúð. Förðunnin og „outfittið“ er fullkomnun að mínu mati. Ég elska hana. Þið sem hafið ekki séð Stanger Things þá þýðir ekkert annað en að næla sér í Netflix og horfa!

Í sæti á eftir henni kemur Jessica Biel en hún var með mjög falleg og sérstaka greiðslu. Beint frá fashion week ef svo má segja. Lágt tagl sem vafið er með plast bandi og myndar hálfan boga. Mér finnst þetta ótrúlega flott, bæði að aftan og að framan.

Kerry Washington er svo næst hjá mér en hún er með „The Beach look“. Fallegir liðir sem virðast nátturulegir, skiptingin tekin lauslega til hliðar og með vinsælustu klippinguna árið 2017. Stelpulegt, flott og klikkar ekki.  Kendall Jenner var með svipað í gangi en aðeins rólegri liðir.

kendall-jenner-wore-a-nude-lip-and-messy-bob-to-golden-globes
tmp_oI852T_b7579b5706bce037_GettyImages-902352184

Við sáum mikið um stuttar klippingar þar á með Kate Hudson, Claire Foy og Zoe Kravitz en „pixie cuts“ hafa verið vinsælli núna í vetur. Þær eru stórglæsilegar og þetta fer þeim ótrúlega vel.

Kate-Hudson-Hair-2018-Golden-Globes
golden-globes-2018-beauty_500x750_71515396451
claire-foy-golden-globes

Mikið var um elegant, hlutlausar uppgreiðlsur sem ekki fór mikið fyrir. Allison Williams er ein þeirra sem var með slíka uppgreiðlsu. Toppinum gefin smá fylling en restin af hárinu fær að vera mjög nátturulegur og tekin aftur. Maður sér ekki oft greiðlsur eins og þetta því yfirleitt er mikið drama í greiðslunum eins og hjá Angelina Jolie og Nicole Kidman. Þær voru með þessa klassisku uppgreiðlsu þar sem fyllingin er til staðar.

DD891751-9892-4317-990F-EF15C6A63F68
402c63a69a86e11cb09fd526674118cd

Allison Williams, Saoirse Ronan & Gal Gadot voru með svipaðar uppgreiðlsur. Elegant og látlaust.

golden-globes-2018-beauty_500x750_81515396477
gallery-1515392155-gal-gadot
saoirse-ronan-quiff-golden-globes

Bylgjur og liðir eru alltaf sýnilegir á öllum rauðum dreglum.  Bylgjur eru klassískar og virka alltaf hvort sem það er í stutt eða sítt hár.

Jessica Chastain, Margot Robbie, Isabelle Huppert og Sarah Jessica Parker voru meðal þeirra sem fóru klassíksu leiðina og mættu með bylgjur í hárinu.

rs_600x600-180107162114-600-sarah-jessica-parker-red-carpet-fashion-2018-golden-globe-awards-
golden-globes-2018-beauty-how-tos-01-480x0-c-default
isabelle-huppert-golden-golden
Margot-Robbie-I-Tonya-Golden-Globes-2018-Red-Carpet-Fashion-Gucci-Tom-Lorenzo-Site-4

 Mínar upphálds greiðslur:

  1. Millie Bobbi Brown
  2. Jessica Biel
  3. Margot Robbie

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa