Færslan er unnin í samstarfi við RIMMEL á Íslandi 

Hver elskar ekki vörur í góðum gæðum á viðráðanlegu verði? Breska merkið RIMMEL kom hingað til lands í fyrra og var kærkomið á markaðinn.

Rimmel er eitt af uppáhalds „drugstore“ merkjunum mínum en í því er að finna ótrúlega fallegar vörur fyrir alla aldurshópa, hvort sem um er að ræða varaliti, sólarpúður, maskara eða eitthvað meira.

Þessa dagana er heldur betur veisla í gangi hjá merkinu, en dagana 9.-12.júní fylgir Only1 varalitur hverjum tveimur keyptum vörum! Varalitina má sjá á myndinni fyrir ofan en þeir eru allir dásamlegir, endingagóðir og litirnir eru hver öðrum fallegri!

unnamed

Þar að auki langar okkur stelpunum hjá Pigment að gleðja tvær heppnar vinkonur okkar, en við förum af stað með gjafaleik núna sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

unnamed-26

Fyrir frekari leiðbeiningar um hvernig á að taka þátt í leiknum, endilega kíkið á Facebook síðuna okkar (hlekkur fyrir neðan).

Gunnhildurbirna-1

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is