Núna þegar sumarið er að koma byrja boðskortin að streyma inn um að það sé brúðkaup á næsta leiti.

Ég hef mikið verið að ferðast um landið að greiða brúðum. Mest eru þetta ferðamenn sem koma frá Ástralíu, Singapore, Englandi, Bandaríkjunum og fleiri stöðum til þess að gifta sig á Íslandi. Yfirleitt koma brúðurinn og brúðguminn saman án vina eða ættingja til þess að eiga dag sem er aðeins um þau. Það skiptir öllu máli að njóta og muna að þetta er stóri dagurinn ykkar.

Boho greiðslur eru mjög vinsælar núna, en féttur og hliðar snúðar eru það sem flestir vilja.
Ég fór ásamt Iðunni Jónasardóttur make up artist á Hotel Búðir síðastliðinn mánudag. Þar hittum við brúði frá Ástralíu sem hefði pantað okkur fyrir nokkrum mánuðum síðan í hár og förðun. Þar gerði ég boho greiðslu með fléttum.

13315398_10157091524595372_2779887533538592381_n

Hægt er að fylgjast með Iðunni HÉR

Hárið á að vera rómantískt og ekki of stíft segi ég alltaf. Liðir sem koma meðfram andlitinu og jafnvel fallegt hárskraut gerir mjög mikið.

Hérna eru nokkrar hugmyndir af hárgreiðlsum fyrir stóra daginn

02d4a02aec934183866a8142d84ea482 3c71f791cf4361f08c99d4316a8533df
55c3b13aa6c1c5a60a7615fcac895aa1 191c306e147c10ba0e447f6232005402 655206e5616e703b282abc00d3fe8763 12321581_815063401954399_748242036070655841_n ab24fd5748d3441e6033f6cd515256a7

a3c19e72f2cce04fcc0ea013648522ef c07ccefa58a00e0cc0fbf65818117741 eb735b8f3c50a50e7643ea3126119d9d f01fbb6b55b93a7e2f410d338e0faabc

 

katrín sif

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Katrín Sif

Katrín Sif er hárgreiðslukona og einn af eigendum Sprey Hárstofu. Jákvæðni lýsir henni best og hún hefur áhuga á öllu sem tengist hári og tísku. Snap: spreyharstofa