Bobbi Brown á Íslandi kostar vinningana í leiknum. Færslan er unnin í samstarfi við Bobbi Brown. 

Í tilefni af sumrinu fannst okkur vera kominn tími á gjafaleik, þar sem að of langt er liðið síðan síðast! Við ákváðum því í samstarfi við Bobbi Brown á Íslandi að blása til vinkonuleiks á Facebook síðunni okkar.

bobbi-brown-eye-opening-mascara-0-33-oz-no-size

Með því að taka þátt gætuð þú og vinkona þín unnið sitt hvorn Eye Opening Mascara frá merkinu ásamt lúxusprufu af Hydrating Eye Cream. Ég er sjálf mikill aðdáandi maskarans og síðan ég fékk hann hef ég notað hann nánast daglega. Ég þarf meira að segja að fara að kaupa mér nýjan vegna þess að minn er að verða búinn! Maskarinn lengir og þykkir augnhárin á einstakan hátt með stórum og góðum bursta. HÉR getið þið lesið nánar um hann í færslu sem ég skrifaði fyrr á árinu. Augnkremið verða allir að prófa, en það hefur verið eitt af mínum uppáhalds í gegnum tíðina og gegnt stóru hlutverki í förðunarkittinu mínu ásamt því að ég nota það mikið á sjálfa mig.

_6141102

Til þess að taka þátt í leiknum, smellið HÉR og fylgið leiðbeiningunum.

Gangi ykkur vel! <3

Gunnhildurbirna

Endilega líkið við Facebook síðu okkar HÉR

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is