Mikil tilhlökkun hefur einkennt síðustu vikur en aðdáendur MAC geta tekið gleði sína við að línurnar Faerie Whispers og Retro Matte mættu í verslanirnar í morgun.

Faerie Whispers

holiday2015_macfaeriewhispers002

Vörurnar úr þessari dásamlegu línu eru hver annarri fallegri, en í uppáhaldi hjá mér eru Foiled Shadows, gullfallegir augnskuggar með mikilli sanseringu og glimmeráferð sem hægt er að nota bæði þurra og blauta. Besta áferðin finnst mér koma við að nota Paint Pot augnskuggagrunn undir þá og jafnvel bleyta aftur upp í burstanum og fara aðra umferð yfir. Svo eru þeir einnig fullkomnir í að setja létt yfir aðra augnskugga fyrir aukna sanseringu. Ég eignaðist litinn Magic In Your Eyes sem er grár með fjólubláu ívafi, algjör draumalitur fyrir undirritaða.

FW-m
Vöruna fékk ég sem sýnishorn

Einnig eru litirnir Cremesheen Glass varaglossunum gullfallegir, en ég fékk mér bleikan lit sem heitir Just Superb. Glossarnir eru mjúkir, næra varirnar einstaklega vel og haldast vel á þeim.

MAC2325-2
Vöruna fékk ég sem sýnishorn

Línan inniheldur einnig tvö púður, naglalökk, bursta og varaliti svo að úr nægu er að velja. Ég er ótrúlega ástfangin af Beauty Powder í Pearl Sunshine og ætla mér að kaupa eitt slíkt í dag áður en þau klárast!

Retro Matte 

12553086_1081364498552480_8718780455727819200_n

Trylltir fljótandi varalitir sem allir þurfa að eignast að minnsta kosti eitt eintak af. Virkilega auðveldir í ásetningu og notkun, en þegar þeir þorna veita þeir fullkomna, matta áferð ásamt því að móta varirnar ótrúlega vel. Liturinn sem ég fékk úr línunni heitir Recollection sem er fjólublár með bleiku ívafi, frekar dökkur og hentar vel fyrir djammið sem og önnur tækifæri.

Eiri

ProEXR File Description =Attributes= channels (chlist) compression (compression): Zip dataWindow (box2i): [0, 0, 2047, 2047] displayWindow (box2i): [0, 0, 2047, 2047] lineOrder (lineOrder): Increasing Y nuke/full_layer_names (int): 0 nuke/node_hash (string): "7c4a950b5886fa26" nuke/shotgun/id (string): "1856" nuke/shotgun/macAngleCount (string): "2" nuke/shotgun/macCategory (string): "None" nuke/shotgun/macFormFactory (string): "None" nuke/shotgun/macProductBaseID (string): "None" nuke/shotgun/macProductName (string): "Retro Matte Liquid Lipcolour" nuke/shotgun/macSkuVariations (string): "None" nuke/shotgun/macTotalVariations (string): "None" nuke/shotgun/shotName (string): "mc5046" nuke/version (string): "8.0v6" pixelAspectRatio (float): 1 screenWindowCenter (v2f): [0, 0] screenWindowWidth (float): 1 type (string): "scanlineimage" version (int): 1 =Channels= A (half) B (half) G (half) R (half) applicator_shaftMatte_opt.alpha (half) applicator_shaftMatte_opt.blue (half) applicator_shaftMatte_opt.green (half) applicator_shaftMatte_opt.red (half) chromeRingMatte_opt.alpha (half) chromeRingMatte_opt.blue (half) chromeRingMatte_opt.green (half) chromeRingMatte_opt.red (half) comp_opt.alpha (half) comp_opt.blue (half) comp_opt.green (half) comp_opt.red (half) dropletMatte_opt.alpha (half) dropletMatte_opt.blue (half) dropletMatte_opt.green (half) dropletMatte_opt.red (half) helixMatte_opt.alpha (half) helixMatte_opt.blue (half) helixMatte_opt.green (half) helixMatte_opt.red (half) holderMatte_opt.alpha (half) holderMatte_opt.blue (half) holderMatte_opt.green (half) holderMatte_opt.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_01_0001_Fashion_Legacy_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_01_0001_Fashion_Legacy_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_01_0001_Fashion_Legacy_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_01_0001_Fashion_Legacy_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_02_0001_Feels_So_Grand_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_02_0001_Feels_So_Grand_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_02_0001_Feels_So_Grand_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_02_0001_Feels_So_Grand_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_03_0001_High_Drama_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_03_0001_High_Drama_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_03_0001_High_Drama_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_03_0001_High_Drama_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_04_0001_Dance_with_Me_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_04_0001_Dance_with_Me_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_04_0001_Dance_with_Me_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_04_0001_Dance_with_Me_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_05_0001_Lady_Be_Good_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_05_0001_Lady_Be_Good_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_05_0001_Lady_Be_Good_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_05_0001_Lady_Be_Good_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_06_0001_Tailored_to_Tease_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_06_0001_Tailored_to_Tease_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_06_0001_Tailored_to_Tease_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_06_0001_Tailored_to_Tease_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_07_0001_Oh_Lady_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_07_0001_Oh_Lady_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_07_0001_Oh_Lady_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_07_0001_Oh_Lady_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_08_0001_Recollection_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_08_0001_Recollection_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_08_0001_Recollection_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_08_0001_Recollection_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_09_0001_Quite_the_Standout_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_09_0001_Quite_the_Standout_fn_.blue (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_09_0001_Quite_the_Standout_fn_.green (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_09_0001_Quite_the_Standout_fn_.red (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_10_0001_To_Matte_With_Love_fn_.alpha (half) mc5046_a01_Spring16_MY3N_10_0001_To_Ma
Vöruna fékk ég sem sýnishorn
Hinir litirnir af Retro Matte varalitunum eru ótrúlegir, en þar er bæði hægt að finna skæra og áberandi liti sem og flotta nude liti sem passa mjög vel dags daglega.

12410557_1081364485219148_1527690637423527952_n

Ég mun gera mér ferð í verslanir MAC í dag að skoða úrvalið af nýju vörunum. Línurnar munu líklega komast til með að klárast ansi fljótt svo ég mæli með því að vera fyrr á ferðinni heldur en seinna.

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is