Okkur langar ofboðslega að gleðja tvær vinkonur í tilefni af því að jólin eru að nálgast og við ákváðum að blása til gjafaleiks í samstarfi við Alena.is

Vinningshafi fær sitthvorn pakkann af The Coffee Scrub fyrir sig og vinkonu sína! Ég get lofað ykkur því að þetta er æðislegur skrúbbur og ég hef notað hann mikið síðan ég fékk hann, en ég skrifa um hann hér.

Untitled-1

Þið getið tekið þátt í leiknum hér á Facebook.

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is