Það er fátt eins gaman og að spá í hvernig maður vill vera farðaður á nær stærsta kvöldi ársins- gamlárskvöldi. Á þessum tíma er hægt að fá útrás fyrir allt sem maður getur hugsað sér; glimmer, gerviaugnhár, mikið „highlight“ og fleira. Sjálf vinn ég mikið við að farða þennan dag og hef ótrúlega gaman að.

Ég tók saman nokkrar skotheldar hugmyndir að gamlársförðunum af Pinterest og vona að þær gagnist ykkur í valinu.

33e70fa350fc1b62de44efaee7d238fe
Mynd: Linda Hallbergs
08d05e986bceb9804ec1d9a35f0aa0ea
Mynd: Pinterest
5d4687eddac6a5e27ab2a1fc9ff39bd0
Mynd: Maryammaquillage.com
1ac5d8a2a4f08d41f70260974a5bd7ce
Mynd: Pinterest
1d360b4d21f3b773f534dc28cd7743ec
Mynd: Pinterest
135ed79d992f50af76c264b45d788bb3
Mynd: Pinterest
744a83d2159ce635a4fe4d83c1421266
Mynd: Pinterest
f6317d5c4c3fb50a0c068b8bf27020b9
Mynd: Pinterest
Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is