Ég er alltaf að reyna að bæta mig í því að horfa á Youtube myndbönd, en eins og er þá er ég frekar mikill lúði og veit oft ekki hverjar nýjustu Youtube stjörnurnar eru, hvort sem það kemur að förðun eða öðru.

Ég ákvað því að taka saman myndbönd frá uppáhalds makeup artistunum mínum sem mér finnst gaman að hoorfa á.

Charlotte Tilbury – How to create The Sophisticate Makeup Look

Pixiwoo – Adele ‘Hello’ make up Tutorial

Pat McGrath – How-To Create A Smoky Eye

Charlotte Tilbury – Everyday Make-Up Tutorial 

Lisa Eldridge – The ULTIMATE All Occasion Make up look for everyone

Mary Greenwell – How to do timeless makeup for redheads

Mary Greenwell – How to do Sophia Lauren inspired make up 

 Pat McGrath Does Natalia Vodianova’s Makeup with Her Eyes Closed

 Lisa Eldridge x Charlotte Tilbury – Cover makeup look 

Pixiwoo – Winter Makeup Tutorial 

Eins og þið sjáið er ég hrifnust af Charlotte Tilbury, Pixiwoo, Lisa Eldridge, Pat McGrath og Mary Greenwell. Ég bara elska hæfileikana hjá þessum konum og ég vona að þið hafið eins gaman að myndböndunum og ég.

 

Gunnhildur Birna

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er 31 árs förðunarmeistari, ásamt því að vera stofnandi og ritstjóri Pigment.is. Hún er einnig flugfreyja, sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur, kærasta og hundamamma.

Instagram @gunnybirna Snap: gunnhildurb
Vantar þig förðunarráðgjöf, förðun eða vilt koma á námskeið? Sendu mér póst á gunnhildur@pigment.is