Babylights
Babylights er það nýjasta í hártískunni í dag.
Fíngerðar, smáar strípur sem búa til fallega og mjúka hreyfingu í hárinu.
Það að vera með rót er orðið þreytt og kemur balayage til með að detta aðeins...
OPI POP CULTURE
Sumarlínan frá OPI er með heldur betur öðruvísi sniði í ár. Línan ber heitir Pop Culture og inniheldur 6 skæra sumarliti, en það sem er frábrugðið línunni er að lökkinn innihalda agnarsmáar kúlur svo...
GUNNHILDUR BIRNA: UPPÁHALDS HÚÐVÖRURNAR Í SUMAR
Stjörnumerktar vörur í færslunni voru fengnar að gjöf
Eins og flestir vita þá elska ég allt sem tengist húðumhirðu og reyni að hugsa alltaf vel um húðina. Verandi byrjuð að vinna sem flugfreyja þá hef...
INNBLÁSTUR FYRIR SECRET SOLSTICE
Nú er komið að Secret Solstice hátíðinni um helgina. Ég er að fara í fyrsta sinn og er vægast sagt brjálæðislega spennt fyrir þessu! Ef það er einhver stund eða staður til að setja...
HÚÐUMHIRÐA FYRIR FULLKOMNA BRÚÐARFÖRÐUN
Það allra vinsælasta í brúðarförðun er náttúruleg og tímalaus förðun. En til þess að förðunin nái að njóta sín er lykilatriði að hafa grunninn eins vel undirbúinn og mögulegt er.
Eftir 5 ára reynslu af brúðarförðun hef ég...
LET´S TALK HAIR: GJAFALEIKUR
PRODUCT MATCHING
Mig langaði að segja ykkur frá product matching, product matching er ótrúlega sniðug leið sem KEVIN.MURPHY bíður upp á á heimasíðunni sinni. Með nokkrum laufléttum spurningum leiðir síðan þig áfram og kemur með...
PULP RIOT Á ÍSLANDI
Haldið ykkur fast nú eru heimsfrægu litirnir mættir til Íslands - PULP RIOT !!
Pulp Riot hafa verið vinsælir um allan heim og hafa margir (sérstaklega hárfagmenn) beðið spenntir eftir þessari lita línu.
Pulp Riot er...
NÝ LÍNA FRÁ SPREY HÁRSTOFU: UKIYO
Sprey Hárstofa hefur undanfarin ár gert sina eigin línu og erum þær stoltar að kynna fyrir ykkur UKIYO - Fljótandi Heimur sem kom í Glamour í síðustu viku.
UKIYO eða fljótandi heimur heitir nýja línan...
VORHÚÐIN MEÐ LA MER
Færslan er unnin í samstarfi við La Mer og vörurnar voru fengnar að gjöf
Spurning um að kalla færsluna frekar "vetrarhúðin" þar sem að vorið virðist keki ætla að láta sjá sig í bráð. Það...
INGLOT X JENNIFER LOPEZ
Ég var stödd í Amsterdam á dögunum og vantaði nýjan farða en ég hef verið að nota farða frá Inglot.
Ég fann þar Inglot búð og sá strax nýja línu sem er hönnuð í samtarfi...